Ástarvettlingar og bjórvettlingar á Laugarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 20:30 Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem rekur Handverkshúsið Löngufit á Laugarbakka í Miðfirði hér með bjór í bjórvettling. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ástarvettlingar og bjórvettlingar hafa rokið út í sumar hjá handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka í Miðfirði þar sem kennir ýmissa grasa. Á staðnum er líka kaffihús og vinsælt tjaldsvæði. Það er Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem hefur rekið handverkshúsið í 12 ár. Hún er líka með lítið kaffihús þar sem vöfflurnar eru bakaðar úr eggjum frá frjálsum hamingjusömum hænum og þá er tjaldsvæðið hjá henni mjög vinsælt undir ættarmót. Regína er líka með gistiheimili. Á markaðnum eru vörur frá fólki úr sveitinni og næsta nágrenni. „Það eru peysur og vettlingar og ástarvettlingar og margt, margt fleira. Ég er líka með vísir af steinasafni. Þetta er mjög skemmtilegt því ég hitti svo mikið af skemmtilegu fólki og svo koma hérna skrýtnir menn eins og þú,” segir Regína hlægjandi og á þá við þann, sem þetta skrifar. Regína segir að ástarvettlingarnir hafi slegið í gegn í sumar hjá henni. „Þetta eru vettlingar svo fólk geti leiðst en haft samt vettling svo því verði ekki kalt. Þessir vettlingar hafa rokselst hjá mér í sumar”, segir Regína. Ástarvettlingarnir eru mjög vinsælir hjá Regínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er meira sem vekur athygli og kátínu hjá Regínu. „ Já það er bjórvettlingurinn, þá þarf þér ekki að vera kalt á hendinni með ískaldan bjórinn, þessir vettlingar rjúka líka út”. Ferðamenn eru mjög duglegir að heimsækja handverkshúsið hjá Regínu á Laugarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Prjónaskapur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira
Það er Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem hefur rekið handverkshúsið í 12 ár. Hún er líka með lítið kaffihús þar sem vöfflurnar eru bakaðar úr eggjum frá frjálsum hamingjusömum hænum og þá er tjaldsvæðið hjá henni mjög vinsælt undir ættarmót. Regína er líka með gistiheimili. Á markaðnum eru vörur frá fólki úr sveitinni og næsta nágrenni. „Það eru peysur og vettlingar og ástarvettlingar og margt, margt fleira. Ég er líka með vísir af steinasafni. Þetta er mjög skemmtilegt því ég hitti svo mikið af skemmtilegu fólki og svo koma hérna skrýtnir menn eins og þú,” segir Regína hlægjandi og á þá við þann, sem þetta skrifar. Regína segir að ástarvettlingarnir hafi slegið í gegn í sumar hjá henni. „Þetta eru vettlingar svo fólk geti leiðst en haft samt vettling svo því verði ekki kalt. Þessir vettlingar hafa rokselst hjá mér í sumar”, segir Regína. Ástarvettlingarnir eru mjög vinsælir hjá Regínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er meira sem vekur athygli og kátínu hjá Regínu. „ Já það er bjórvettlingurinn, þá þarf þér ekki að vera kalt á hendinni með ískaldan bjórinn, þessir vettlingar rjúka líka út”. Ferðamenn eru mjög duglegir að heimsækja handverkshúsið hjá Regínu á Laugarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Prjónaskapur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira