Arsenal vill fá David Raya til að veita Aaron Ramsdale samkeppni Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 21:30 David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur Vísir/EPA David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur bæði af Arsenal og Bayern Munchen en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir Spánverjann sem á ár eftir af samningi sínum við liðið. Arsenal er sagt mjög áhugasamt um að tryggja sér þjónustu Raya, þó ekki til að skipta aðalmarkverði liðsins Aaron Ramsdale út, heldur veita honum samkeppni um stöðuna. Þá hefur Bayern Munchen einnig látið í veðri vaka að liðið hafi áhuga á Raya en aðalmarkvörður liðsins, Yann Sommer, virðist vera að ganga til liðs við Inter á Ítalíu. Raya vakti athygli fleiri liða eftir góða frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í vetur þar sem hann hélt tólf sinnum hreinu og fékk aðeins á sig 41 mark. Tölfræði Raya í vetur var ekkert slorSkjáskot SkySports Bæði Manchester United og Tottenham voru með Raya á óskalistanum áður en liðin sömdu við Andre Onana og Guglielmo Vicario. Má í raun segja að hálfgerð markvarðahringekja sé núna í gangi í evrópsku deildunum, sem sér ekki fyrir endann á. Einn helsti hvatamaðurinn á bakvið áhuga Arsenal á Raya er Inaka Cana, markmannsþjálfari liðsins. Hann var markmannsþjálfari Brentford þegar Raya kom til liðsins en þeir eru báðir fæddir í Barcelona og Cana er sagður hafa fylgst með ferli Raya allt frá því að hann spilaði með ungliðaliði Cornella í Barcelona. Raya rataði í fréttirnar í febrúar 2020 þegar hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í marki Brentford, sem þá lék í ensku B-deildinni, en sem betur fer virðast þessi mistök ekki hafa lagst þungt á sálina hjá Raya. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Arsenal er sagt mjög áhugasamt um að tryggja sér þjónustu Raya, þó ekki til að skipta aðalmarkverði liðsins Aaron Ramsdale út, heldur veita honum samkeppni um stöðuna. Þá hefur Bayern Munchen einnig látið í veðri vaka að liðið hafi áhuga á Raya en aðalmarkvörður liðsins, Yann Sommer, virðist vera að ganga til liðs við Inter á Ítalíu. Raya vakti athygli fleiri liða eftir góða frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í vetur þar sem hann hélt tólf sinnum hreinu og fékk aðeins á sig 41 mark. Tölfræði Raya í vetur var ekkert slorSkjáskot SkySports Bæði Manchester United og Tottenham voru með Raya á óskalistanum áður en liðin sömdu við Andre Onana og Guglielmo Vicario. Má í raun segja að hálfgerð markvarðahringekja sé núna í gangi í evrópsku deildunum, sem sér ekki fyrir endann á. Einn helsti hvatamaðurinn á bakvið áhuga Arsenal á Raya er Inaka Cana, markmannsþjálfari liðsins. Hann var markmannsþjálfari Brentford þegar Raya kom til liðsins en þeir eru báðir fæddir í Barcelona og Cana er sagður hafa fylgst með ferli Raya allt frá því að hann spilaði með ungliðaliði Cornella í Barcelona. Raya rataði í fréttirnar í febrúar 2020 þegar hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í marki Brentford, sem þá lék í ensku B-deildinni, en sem betur fer virðast þessi mistök ekki hafa lagst þungt á sálina hjá Raya.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira