Forseti Íslands á leið í drulluna í Wacken Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2023 14:37 Svona var staðan í gær þar sem tónleikagestir biðu við einn inngang að tónleikasvæðinu. AP/Christian Charisius Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur á morgun til Þýskalands þar sem hann er heiðursgestur á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air sem fram fer dagana 2.–5. ágúst. Mikið úrhelli hefur gert tónleikagestum erfitt um vik enda hluti tónleikasvæðisins orðinn að drullusvaði. Hátíðin er sú stærsta í heimi meðal viðburða þar sem þungarokk er í forgrunni og hefur hún verið haldin árlega frá árinu 1990. Að þessu sinni spila fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni og eru það Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest. Íslendingar hafa aldrei átt jafnmarga fulltrúa á Wacken Open Air og af því tilefni buðu skipuleggjendur forseta að sækja hátíðina sem heiðursgestur. Mikið úrhelli er í Wacken sem hefur leitt til töluverðra frestana á dagskrá. Þá þurftu aðstandendur að takmarka fjölda gesta nokkuð vegna úrhellis með tilheyrandi drullusvaði. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Guðna verði fylgt um hátíðarsvæðið þar sem hann fylgist með tónleikum íslensku hljómsveitanna auk annarra tónlistarmanna og ræðir við þá baksviðs. Þá tekur forseti þátt í pallborðsumræðum ásamt skipuleggjendum Wacken þar sem rætt verður um þungarokkssenuna á Íslandi og tengsl hennar við norrænan menningararf. Forseti kemur aftur til Íslands á sunnudag. Forseti Íslands Tónlist Þýskaland Guðni Th. Jóhannesson Íslendingar erlendis Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Hátíðin er sú stærsta í heimi meðal viðburða þar sem þungarokk er í forgrunni og hefur hún verið haldin árlega frá árinu 1990. Að þessu sinni spila fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni og eru það Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest. Íslendingar hafa aldrei átt jafnmarga fulltrúa á Wacken Open Air og af því tilefni buðu skipuleggjendur forseta að sækja hátíðina sem heiðursgestur. Mikið úrhelli er í Wacken sem hefur leitt til töluverðra frestana á dagskrá. Þá þurftu aðstandendur að takmarka fjölda gesta nokkuð vegna úrhellis með tilheyrandi drullusvaði. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Guðna verði fylgt um hátíðarsvæðið þar sem hann fylgist með tónleikum íslensku hljómsveitanna auk annarra tónlistarmanna og ræðir við þá baksviðs. Þá tekur forseti þátt í pallborðsumræðum ásamt skipuleggjendum Wacken þar sem rætt verður um þungarokkssenuna á Íslandi og tengsl hennar við norrænan menningararf. Forseti kemur aftur til Íslands á sunnudag.
Forseti Íslands Tónlist Þýskaland Guðni Th. Jóhannesson Íslendingar erlendis Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira