Brotist inn hjá fyrrverandi Arsenal-manni meðan konan var heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2023 13:31 Guendouzi-hjónin á góðri stund. Innbrotsþjófar létu greipar sópa heima hjá Matteo Guendouzi, fyrrverandi leikmanni Arsenal og núverandi leikmanni Marseille, meðan hann spilaði leik. Eiginkona hans var heima þegar innbrotið átti sér stað. Á miðvikudaginn unnu Guendouzi og félagar í Marseille Bayer Leverkusen, 2-1, í æfingaleik á heimavelli sínum. Meðan leiknum stóð brutust þjófar inn á heimili Guendouzis og stálu meðal annars Rolex úri að verðmæti tæplega 34 milljónum króna. Innbrotsþjófarnir brutu rúðu til að komast inn í hús Guendouzis. Eiginkona hans var heima, vaknaði við hávaðann og hringdi á lögregluna. Þegar hún mætti á staðinn voru innbrotsþjófarnir á bak og burt. Í janúar var brotist inn hjá Sead Kolasinac, þáverandi samherja Guendouzis hjá Marseille. Þeir bjuggu þá báðir í Cassis við Miðjarðarhafið. Guendouzi gekk í raðir Arsenal frá Lorient 2018. Hann var í fjögur ár hjá Arsenal en seinni tvö árin var hann lánaður, fyrst til Herthu Berlin og svo til Marseille sem keypti hann svo í fyrra. Hinn 24 ára Guendouzi hefur leikið sjö leiki fyrir franska landsliðið og skorað eitt mark. Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Á miðvikudaginn unnu Guendouzi og félagar í Marseille Bayer Leverkusen, 2-1, í æfingaleik á heimavelli sínum. Meðan leiknum stóð brutust þjófar inn á heimili Guendouzis og stálu meðal annars Rolex úri að verðmæti tæplega 34 milljónum króna. Innbrotsþjófarnir brutu rúðu til að komast inn í hús Guendouzis. Eiginkona hans var heima, vaknaði við hávaðann og hringdi á lögregluna. Þegar hún mætti á staðinn voru innbrotsþjófarnir á bak og burt. Í janúar var brotist inn hjá Sead Kolasinac, þáverandi samherja Guendouzis hjá Marseille. Þeir bjuggu þá báðir í Cassis við Miðjarðarhafið. Guendouzi gekk í raðir Arsenal frá Lorient 2018. Hann var í fjögur ár hjá Arsenal en seinni tvö árin var hann lánaður, fyrst til Herthu Berlin og svo til Marseille sem keypti hann svo í fyrra. Hinn 24 ára Guendouzi hefur leikið sjö leiki fyrir franska landsliðið og skorað eitt mark.
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira