Bubbi strandaglópur á Krít Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 22:53 Bubbi Morthens gistir í borginni Chania á Krít í nótt. Getty/Roberto Moiola - Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga eru strandaglópar á eyjunni Krít á Grikklandi eftir að flugferð Icelandair þaðan til Íslands var aflýst vegna tæknibilunar. Meðal þeirra er tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens en ekki liggur fyrir hvenær farþegar komast heim. Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni. Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni.
Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira