Óveðrið Hans veldur usla á Norðurlöndum Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2023 10:34 Flætt hefur yfir bakka lækja og áa í Noregi, meðal annars í bænum Gran í suðausturhluta landsins. EPA Yfirvöld í Noregi og Svíþjóð hafa sagt íbúum að búa sig undir gríðarmikið úrhelli næsta sólarhringinn, þegar óveðrið Hans gengur yfir. Miklar rigningar og öflugar vindhviður hafa nú þegar valdið aurskriðum sem truflað hafa vegasamgöngur og þá hafa tilkynningar borist um að þök hafi rifnað af húsum. Norrænir fjölmiðlar segja að víða hafi þurft að aflýsa ferjusiglingum og fresta flugferðum. Þá hafi einhverjir slasast eftir að tré hafa rifnað upp með rótum og greinar brotnað af trjám. Þá glíma þúsundir við rafmagnsleysi vegna óveðursins, bæði á Norðurlöndum og öðrum löndum við Eystrasalt. Yfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hvatt fólk til að vinna að heiman og þá er fólk hvatt til að forðast óþarfa bílferðir. Flóð hafa myndast á E6-hraðbrautinni nærri í Malmö í Svíþjóð vegna úrkomunnar. AP „Staðan er mjög alvarleg og getur haft alvarlegar afleiðingar og valdið mikilli eyðuileggingu. Það verða mikil flóð og mikil eyðilegging á byggingum og innviðum vegna jarðvegseyðingar og flóða,“ segir á vef norskra yfirvalda að því er fram kemur hjá AP. Loka hefur þurft vegum víða í Noregi og Svíþjóð vegna aurskriða og þá hefur danska veðurstofan varað við mikilli ölduhæð, en þar hefur einstaka sumarhús við ströndina skolað á haf út. Noregur Svíþjóð Danmörk Náttúruhamfarir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Sjá meira
Norrænir fjölmiðlar segja að víða hafi þurft að aflýsa ferjusiglingum og fresta flugferðum. Þá hafi einhverjir slasast eftir að tré hafa rifnað upp með rótum og greinar brotnað af trjám. Þá glíma þúsundir við rafmagnsleysi vegna óveðursins, bæði á Norðurlöndum og öðrum löndum við Eystrasalt. Yfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hvatt fólk til að vinna að heiman og þá er fólk hvatt til að forðast óþarfa bílferðir. Flóð hafa myndast á E6-hraðbrautinni nærri í Malmö í Svíþjóð vegna úrkomunnar. AP „Staðan er mjög alvarleg og getur haft alvarlegar afleiðingar og valdið mikilli eyðuileggingu. Það verða mikil flóð og mikil eyðilegging á byggingum og innviðum vegna jarðvegseyðingar og flóða,“ segir á vef norskra yfirvalda að því er fram kemur hjá AP. Loka hefur þurft vegum víða í Noregi og Svíþjóð vegna aurskriða og þá hefur danska veðurstofan varað við mikilli ölduhæð, en þar hefur einstaka sumarhús við ströndina skolað á haf út.
Noregur Svíþjóð Danmörk Náttúruhamfarir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Sjá meira