„Sugar Man“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2023 11:56 Leikstjórinn Malik Bendjelloul og Sixto Diaz Rodriguez á Sunbdance-kvikmyndahátíðinni árið 2012. EPA Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira