Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:41 Harry Kane hefur unnið nokkra gullskó sem leikmaður Tottenham. AP/Alastair Grant Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira