Um tilefnislausa von Oddur Sturluson skrifar 11. ágúst 2023 16:30 Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir Skoðun Mest lesnu orð á Íslandi Friðrik Björnsson Skoðun Ónýtir vegir – eina ferðina enn Sigþór Sigurðsson Skoðun „Mér sýnist Inga Sæland fá talsvert út úr þessu“ Sigurjón Arnórsson Skoðun Samræmt gæðanám eða einsleit kerfi? Bogi Ragnarsson Skoðun Þjónusturof hefst í dag Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Hallgrímur, málið snýst því miður ekki bara um kebab Snorri Másson Skoðun Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Valdimar Víðisson Skoðun Hvað með dansinn? Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Samræðulist í heimi gervigreindar Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Samræmt gæðanám eða einsleit kerfi? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Ónýtir vegir – eina ferðina enn Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir skrifar Skoðun Mest lesnu orð á Íslandi Friðrik Björnsson skrifar Skoðun Tími til kominn að styðja öll framúrskarandi ungmenni Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað með dansinn? Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Mótórhjólasamtök á Íslandi – hvers vegna öll þessi læti? Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Viðhorf sem mótar veruleikann – inngilding á orði og á borði Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun „Mér sýnist Inga Sæland fá talsvert út úr þessu“ Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Árangur hefst hér. Með þér. Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Þjónusturof hefst í dag Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Verjum frelsið og mannréttindin Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Spilavíti er og verður spilavíti Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Skortur á metnaði í loftslagsmálum Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Eru stjórnarandstæðingar viljandi að misskilja samsköttun? Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Skoðun Orðræða mótar menningu – og menningin mótar okkur öll Jóhanna Bárðardóttir skrifar Skoðun Eitt spilakort, betri spilamenning – er skaðaminnkandi Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason skrifar Skoðun Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Sjá meira
Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis.
Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir skrifar
Skoðun Viðhorf sem mótar veruleikann – inngilding á orði og á borði Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Davíð Aron Routley skrifar
Skoðun Eru stjórnarandstæðingar viljandi að misskilja samsköttun? Þórhallur Valur Benónýsson skrifar
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar