Ancelotti ætlar ekki að versla nýjan markmann í fjarveru Courtois Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2023 08:00 Thibaut Courtois verður fjarri góðu gamni stærstan hluta tímabilsins. Andriy Lunin sem fylgist hér með honum mun standa í amrki Madrídinga. Helios de la Rubia/Real Madrid via Getty Images Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýjan markmann í leikmannaglugganum þrátt fyrir að aðalmarkvörður liðsins, Thibaut Courtois, hafi slitið krossband á dögunum. Courtois mun að öllum líkindum missa af stærstum hluta næsta tímabils vegna meiðslanna og því gerðu flestir ráð fyrir því að Madrídingar færu á stúfana í leit að nýjum markmanni í fjarveru hans. Ancelotti segist þó hafa fulla trú á hinum 24 ára Andriy Lunin, varamarkverði liðsins. „Ég hef fulla trú á Lunin sem er frábær markvörður,“ sagði Ancelotti um úkraínska markmanninn. „Hann er búinn að vera mjög góður á undirbúningstímabilinu. Hann er hæfileikaríkur og það sem hann vantar er eitthvað sem alla unga leikmenn vantar, reynslu sem hann mun nú fá.“ Madrídingar verða eins og áður segir að reiða sig af án Courtois stærstan hluta tímabilsins, en belgíski markvörðurinn var valinn besti markmaður heims á síðasta ári. Courtois hefur leikið 230 leiki fyrir Real Madrid síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018, en nú verður það Andriy Lunin sem mun standa á milli stanganna þegar liðið mætir Athletic Bilbao í fyrsta leik tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Courtois mun að öllum líkindum missa af stærstum hluta næsta tímabils vegna meiðslanna og því gerðu flestir ráð fyrir því að Madrídingar færu á stúfana í leit að nýjum markmanni í fjarveru hans. Ancelotti segist þó hafa fulla trú á hinum 24 ára Andriy Lunin, varamarkverði liðsins. „Ég hef fulla trú á Lunin sem er frábær markvörður,“ sagði Ancelotti um úkraínska markmanninn. „Hann er búinn að vera mjög góður á undirbúningstímabilinu. Hann er hæfileikaríkur og það sem hann vantar er eitthvað sem alla unga leikmenn vantar, reynslu sem hann mun nú fá.“ Madrídingar verða eins og áður segir að reiða sig af án Courtois stærstan hluta tímabilsins, en belgíski markvörðurinn var valinn besti markmaður heims á síðasta ári. Courtois hefur leikið 230 leiki fyrir Real Madrid síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018, en nú verður það Andriy Lunin sem mun standa á milli stanganna þegar liðið mætir Athletic Bilbao í fyrsta leik tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira