Járnbrautarbrú hrundi eftir úrhellið í Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2023 12:12 Brúin hrundi ofan í ánna Lågen við Ringebu í Noregi í dag. Mannslíf voru ekki í hættu þar sem umferð um brúna var stöðvuð vegna flóðanna í síðustu viku. AP/Lars Skjeggestad Kleven/NTB Scanpix Miðhluti Randklev-járnbrautarbrúarinnar yfir ána Lågen við Ringebu í suðaustanverðum Noregi hrundi í dag í kjölfar vatnavaxtana í landinu. Umferð um brúna var stöðvuð af ótta við að svona færi í síðustu viku. BaneNOR, ríkislestarfélag Noregs, sagði að vatnselgurinn hefði skemmst undirstöðurnar undir miðhluta brúarinnar. Brúin er rúmlega 172 metra löng og er í þremur hlutum. Hún er úr stáli og var byggð árið 1957. Sérfræðingar BaneNOR kanna nú skemmdirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Stormurinn Hans bar með gríðarlega úrkomu til Skandinavíu og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Þúsundir manna þurftu að yfirgefa heimili sín í suðaustanverðum Noregi vegna vatnavaxtanna. Ekki átti að byrja að sjatna í flóðunum fyrr en í fyrsta lagi í dag. Stífla við vatnsaflsvirkjun í ánni Glommu brast undan vatnsþrýstingnum í síðustu viku eftir sjálfvirkar lokur sem áttu að stýra flæði vatns brugðust. Þá fór lest út af sporinu í Svíþjóð þegar flóðvatn gróf undan teinunum. Verdens gang hefur eftir Eivindi Bjurstrøm frá BaneNOR að það muni taka langan tíma að koma brúnni aftur í gagnið. Fyrirtækið eigi bráðabirgðabrýr til reiðu og skoðað verði hvort ástæða sé til þess að taka einhverjar þeirra í notkun. Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
BaneNOR, ríkislestarfélag Noregs, sagði að vatnselgurinn hefði skemmst undirstöðurnar undir miðhluta brúarinnar. Brúin er rúmlega 172 metra löng og er í þremur hlutum. Hún er úr stáli og var byggð árið 1957. Sérfræðingar BaneNOR kanna nú skemmdirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Stormurinn Hans bar með gríðarlega úrkomu til Skandinavíu og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Þúsundir manna þurftu að yfirgefa heimili sín í suðaustanverðum Noregi vegna vatnavaxtanna. Ekki átti að byrja að sjatna í flóðunum fyrr en í fyrsta lagi í dag. Stífla við vatnsaflsvirkjun í ánni Glommu brast undan vatnsþrýstingnum í síðustu viku eftir sjálfvirkar lokur sem áttu að stýra flæði vatns brugðust. Þá fór lest út af sporinu í Svíþjóð þegar flóðvatn gróf undan teinunum. Verdens gang hefur eftir Eivindi Bjurstrøm frá BaneNOR að það muni taka langan tíma að koma brúnni aftur í gagnið. Fyrirtækið eigi bráðabirgðabrýr til reiðu og skoðað verði hvort ástæða sé til þess að taka einhverjar þeirra í notkun.
Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent