Lavia mættur til Chelsea og LFC miðjan er klár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 10:31 Romeo Lavia er mættur til Lundúna. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Belgíski miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea. Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45