Bayern byrjar á sigri þar sem Kane lagði upp og skoraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2023 20:31 Harry Kane er mættur til Þýskalands. Christof Koepsel/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið þar í landi á þægilegum 4-0 útisigri á Werder Bremen. Nýi maðurinn, Harry Kane, skoraði annað mark Bæjara eftir að hafa lagt upp fyrsta markið. Það tók Bayern aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark tímabilsins. Þar var að verki Leroy Sané eftir stoðsendingu Harry Kane. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks þrátt fyrir að þýski landsliðsframherjinn Niclas Füllkrug hefði komið boltanum í netið fyrir Bremen skömmu síðar. Markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði það almennilega. Kane sjálfur gerði svo endanlega út um leikinn þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Hann kláraði færi sitt afbragðs vel eftir að Alphonso Davies hafði stungið boltanum í gegn um vörn Bremen. New club, new kit, new country, new league...Same Harry Kane pic.twitter.com/9MoWbWcwAu— B/R Football (@brfootball) August 18, 2023 Staðan orðin 2-0 en það urðu samt ekki lokatölur þar sem Sané skoraði sitt annað mark í uppbótartíma eftir sendingu frá Thomas Müller. Hinn ungi Mathys Tel skoraði svo fjórða mark Bayern eftir sendingu frá Davies. Lokatölur 0-4 og Þýskalandsmeistarar Bayern byrja deildina á góðum sigri eftir skelfilegt tap gegn RB Leipzig í leiknum um þýska Ofurbikarinn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Það tók Bayern aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark tímabilsins. Þar var að verki Leroy Sané eftir stoðsendingu Harry Kane. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks þrátt fyrir að þýski landsliðsframherjinn Niclas Füllkrug hefði komið boltanum í netið fyrir Bremen skömmu síðar. Markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði það almennilega. Kane sjálfur gerði svo endanlega út um leikinn þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Hann kláraði færi sitt afbragðs vel eftir að Alphonso Davies hafði stungið boltanum í gegn um vörn Bremen. New club, new kit, new country, new league...Same Harry Kane pic.twitter.com/9MoWbWcwAu— B/R Football (@brfootball) August 18, 2023 Staðan orðin 2-0 en það urðu samt ekki lokatölur þar sem Sané skoraði sitt annað mark í uppbótartíma eftir sendingu frá Thomas Müller. Hinn ungi Mathys Tel skoraði svo fjórða mark Bayern eftir sendingu frá Davies. Lokatölur 0-4 og Þýskalandsmeistarar Bayern byrja deildina á góðum sigri eftir skelfilegt tap gegn RB Leipzig í leiknum um þýska Ofurbikarinn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira