Dortmund marði Köln með marki í blálokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 19:05 Sigurmarkinu fagnað. Christof Koepsel/Getty Images Borussia Dortmund hefur leik í þýsku úrvalsdeildinni með sigri en sá var heldur naumur. Liðið rétt marði Köln 1-0 þökk sé marki undir lok leiks. Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira