Neymar mætti til Sádi-Arabíu á einkaþotu sem tekur fleiri hundruð farþega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 07:31 Neymar er mættur til Sádi-Arabíu. Mohammed Saad/Getty Images Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er mættur til Sádi-Arabíu þar sem hann hefur skrifað undir samning við Al Hilal þar í landi. Kom hann til landsins með Boeing 737 einkaþotu en slík flugvél tekur fleiri hundruð farþega í hefðbundnu flugi. Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira