Blákrabbinn ógnar afkomu þúsunda einstaklinga og fyrirtækja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 12:27 Blákrabbi er hinn mesti skaðvaldur, þar sem hann leggst á skelfisk í samkeppni við veiðimenn og ræktendur. Getty/Anadolu Agency/ Mahmut Serdar Alakus Blákrabbi ógnar nú afkomu þúsunda fyrirtækja og einstaklinga sem hafa atvinnu sína og lífsviðurværi af skelfisk undan ströndum norður Ítalíu. Krabbinn sem á heimkynni við strendur norður- og suður Ameríku er sagður ógna stöðu Ítalíu sem eins helsta skelfiskframleiðanda heims og skaðinn sem hann er þegar talinn hafa valdið er sagður nema um 100 milljónum evra. Blákrabbi er gríðarlega mikilvæg fæða fyrir hákarla og skötur við Ameríku en hefur fengið að dafna óáreittur við strendur Ítalíu. Heimamenn á svæðunum þar sem útbreiðsla hans er hvað mest hafa verið hvattir til að veiða hann og nýta til matar en sérfræðingar segja það ekki nóg. Það sem af er ári hafa 326 tonn þegar verið veidd í Veneto af hinni ágengu krabbategund, þar af meira en hundrað tonn núna í ágúst. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, lagði sitt af mörkum til baráttunnar þegar hún birti mynd af sér um helgina þar sem hún var að snæða blákrabba. Talið er að blákrabbinn hafi borist til Evrópu með flutningaskipum, sem taka inn á sig vatn til að tryggja stöðugleika. Vatnið er ekki síað þegar það er losað í sjóinn í Miðjarðarhafinu, sem hefur greitt fyrir útbreiðslu tegundarinnar þar. Ítalía Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Dýr Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Blákrabbi er gríðarlega mikilvæg fæða fyrir hákarla og skötur við Ameríku en hefur fengið að dafna óáreittur við strendur Ítalíu. Heimamenn á svæðunum þar sem útbreiðsla hans er hvað mest hafa verið hvattir til að veiða hann og nýta til matar en sérfræðingar segja það ekki nóg. Það sem af er ári hafa 326 tonn þegar verið veidd í Veneto af hinni ágengu krabbategund, þar af meira en hundrað tonn núna í ágúst. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, lagði sitt af mörkum til baráttunnar þegar hún birti mynd af sér um helgina þar sem hún var að snæða blákrabba. Talið er að blákrabbinn hafi borist til Evrópu með flutningaskipum, sem taka inn á sig vatn til að tryggja stöðugleika. Vatnið er ekki síað þegar það er losað í sjóinn í Miðjarðarhafinu, sem hefur greitt fyrir útbreiðslu tegundarinnar þar.
Ítalía Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Dýr Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira