Margfaldur NBA meistari haslar sér völl í spænska fótboltanum Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 14:00 Steve Kerr á hliðarlínunni í leik Golden State Warriors Vísir/Getty Steve Kerr, aðalþjálfari NBA-liðsins Golden State Warriors sem og bandaríska landsliðsins, er orðinn hluthafi í spænska úrvalsdeildarfélaginu í fótbolta, Real Mallorca. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Kerr, sem hefur stýrt Golden State Warriors til fjögurra NBA meistaratitla en tenging hans við forseta félagsins Andy Kohlberg, sem var á sínum tíma varaforseti Phoenix Suns í NBA deildinni, sá til þess að hann keypti hlut í liði Mallorca. Kohlberg er meirihlutaeigandi í Real Mallorca. Sem leikmaður varð Kerr fimm sinnum NBA-meistari og hluti af goðsagnakenndu liði Chicago Bulls. „Ég hlakka til að vera hluti af þessu verkefni. Ég var í fríi á Mallorca síðasta sumar og horfði á leik með liðinu, það að styðja við bakið á því og verða stuðningsmaður er spennandi tækifæri,“ sagði Kerr í samtali við The Athletic. NBA tenginguna vantar ekki í eigendahóp Real Mallorca því auk Kerr og Kohlberg er þar einnig að finna goðsögnina Steve Nash sem á einnig hlut í félaginu. Real Mallorca endaði í 9.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, aðeins þremur stigum frá Evrópusæti, en er án sigurs á yfirstandandi tímabili þegar tvær umferðir eru liðnar af deildinni. Þó eru möguleikar á að fyrsti sigurinn láti sjá sig um komandi helgi þegar að liðið heimsækir Granada. Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Kerr, sem hefur stýrt Golden State Warriors til fjögurra NBA meistaratitla en tenging hans við forseta félagsins Andy Kohlberg, sem var á sínum tíma varaforseti Phoenix Suns í NBA deildinni, sá til þess að hann keypti hlut í liði Mallorca. Kohlberg er meirihlutaeigandi í Real Mallorca. Sem leikmaður varð Kerr fimm sinnum NBA-meistari og hluti af goðsagnakenndu liði Chicago Bulls. „Ég hlakka til að vera hluti af þessu verkefni. Ég var í fríi á Mallorca síðasta sumar og horfði á leik með liðinu, það að styðja við bakið á því og verða stuðningsmaður er spennandi tækifæri,“ sagði Kerr í samtali við The Athletic. NBA tenginguna vantar ekki í eigendahóp Real Mallorca því auk Kerr og Kohlberg er þar einnig að finna goðsögnina Steve Nash sem á einnig hlut í félaginu. Real Mallorca endaði í 9.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, aðeins þremur stigum frá Evrópusæti, en er án sigurs á yfirstandandi tímabili þegar tvær umferðir eru liðnar af deildinni. Þó eru möguleikar á að fyrsti sigurinn láti sjá sig um komandi helgi þegar að liðið heimsækir Granada.
Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira