Krísufundur boðaður hjá spænska fótboltasambandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 10:30 Luis Rubiales faðmaði leikmenn spænska liðsins og kyssti eftir leikinn. Ósæmileg hegðun hans hefur hneykslað marga. Getty/Jose Breton Ef allt væri eðlilegt þá ættu forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins að vera að fagna og monta sig af heimsmeistaratitli kvennalandsliðsins næstu daga. Í staðinn glíma þeir við risastórt vandamál. Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira