Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 15:16 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin. Vísir/Vilhelm Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Landslið karla í handbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira