Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 14:37 Paolo Banchero, leikmaður Orlando Magic, var stigahæstur Bandaríkjamanna í dag Vísir/Getty Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Lokatölur leiksins urðu 99-72. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta var sigur Bandaríkjanna aldrei í mikilli hættu en þeir unnu alla leikhlutana eftir þann fyrsta Paulo Banchero, leikmaður Orlando Magic, fór fyrir sínum mönnum í dag og skoraði 21 stig. Stigaskorið dreifðist vel hjá Bandaríkjamönnum en sex leikmenn komust í tveggja stafa tölu og allir leikmenn á skýrslu komu við sögu í leiknum Tölfræði leiksins Bandaríkin leika í riðli C ásamt Grikklandi, Jórdaníu og Nýja-Sjálandi. Fyrirfram þóttu Grikkir nokkuð líklegir til að gera sig gildandi á mótinu en eftir að Giannis Antetokounmpo dró sig út úr hópnum þá verða Bandaríkin að teljast ansi líkleg til að vinna riðilinn. Lið Bandaríkjanna skortir ef til vill stjörnukraft en því skortir hvorki reynslu né sigurvilja og þjálfari liðsins Steve Kerr veit vel hvernig maður vinnur körfuboltaleiki. HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Lokatölur leiksins urðu 99-72. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta var sigur Bandaríkjanna aldrei í mikilli hættu en þeir unnu alla leikhlutana eftir þann fyrsta Paulo Banchero, leikmaður Orlando Magic, fór fyrir sínum mönnum í dag og skoraði 21 stig. Stigaskorið dreifðist vel hjá Bandaríkjamönnum en sex leikmenn komust í tveggja stafa tölu og allir leikmenn á skýrslu komu við sögu í leiknum Tölfræði leiksins Bandaríkin leika í riðli C ásamt Grikklandi, Jórdaníu og Nýja-Sjálandi. Fyrirfram þóttu Grikkir nokkuð líklegir til að gera sig gildandi á mótinu en eftir að Giannis Antetokounmpo dró sig út úr hópnum þá verða Bandaríkin að teljast ansi líkleg til að vinna riðilinn. Lið Bandaríkjanna skortir ef til vill stjörnukraft en því skortir hvorki reynslu né sigurvilja og þjálfari liðsins Steve Kerr veit vel hvernig maður vinnur körfuboltaleiki.
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira