Sjónvarpsþáttakynnirinn Bob Barker látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:01 Bob Barker stýrði þáttunum The Price is Right í 35 ár. Getty/Jesse Grant Bob Barker, sem var þáttastjórnandi The Price is Right í 35 ár, er látinn, 99 ára að aldri. Hann lést af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í dag. Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana: Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana:
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira