Myrti þrjá svarta með riffli skreyttum hakakrossum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 09:34 Ódæðið var framið í borginni Jacksonville. John Raoux/AP Ungur bandarískur karlmaður myrti þrjár svartar manneskjur í verslun í Jacksonville í Flórída í gær áður en hann svipti sig lífi. Lögreglan í borginni segir skotárásina hafa verið hatursglæp framinn vegna haturs mannsins á svörtu fólki. „Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
„Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira