Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 11:30 Marc Cucurella er á óskalistanum hjá United Vísir/Getty Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00