Rúmlega hálfrar milljóna króna búnaði björgunarsveitar stolið Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. ágúst 2023 13:50 Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni. Aðsend Björgunarsveitin Ingunn á Laugavatni metur tjón sitt upp á rúmlega hálfa milljón króna vegna innbrots í húsnæði sveitarinnar á dögunum. Formaður sveitarinnar segir tækjum og tólum sem notuð eru við leit og björgun hafa verið stolið. Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00
Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15