Martha Stewart fór á stúfana á Íslandi með Dorrit Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2023 21:38 Hin 81 árs gamla Martha Stewart hefur lengi verið aðdáandi Íslands og naut lífsins vel með vinkonu sinni Dorrit um helgina. David Handschuh-Pool/Getty Images Martha Stewart, athafnakona og sjónvarpsdrottning, var stödd á Íslandi um helgina en virðist nú vera komin til Grænlands ef marka má samfélagsmiðla. Hún fór á stúfana með Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú og heimsóttu þær ýmis fyrirtæki, meðal annars Íslenska erfðagreiningu. Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira