Sóttu unglingsstrák í sjálfheldu í Eyrarhlíð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2023 18:50 Þyrla Gæslunnar flutti drenginn á Ísafjörð. Björgunarsveitir Björgunarsveitir voru boðaðar út í dag vegna vegna unglingspilts, farþega af skemmtiferðaskipi sem var á Ísafirði, sem hafði klifið upp Eyrarhlíð og var kominn í sjálfheldu í Gleiðarhjalla. Rétt fyrir klukkan 3 í dag var Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal boðaðar út. „Fjallabjörgunarfólk hélt upp hlíðina til hans en hann var kominn í bratta kletta og treysti sér ekki lengra, hvorki upp né niður. Um 4 leytið voru fyrstu björgunarmenn komnir að drengnum sem var farinn að kólna en var aðallega ósáttur við sjálfan sig. Óskað hafði verið eftir þyrlu frá Landhelgsigæslu sem var væntanleg rétt fyrir klukkan 5,“ segir í tilkynningu frá Jóni Þór Víglundssyni upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Fjallabjörgunarfólk hélt upp hlíðina til drengsins.Björgunarsveitir Drengurinn hafi því næst verið færður í föt af björgunarliði meðan beðið var eftir þyrlunni. „Þyrlan var yfir staðnum skömmu fyrir klukkan 5, og sigmaður seig niður til hópsins og upp með drenginn. Þyrlan flutti hann svo á flugvöllinn á Ísafirði, þaðan sem hann var svo færður aftur til skips, en skemmtiferðaskipið átti að leggja úr höfn klukkan 17. Björgunarliðar eru nú að ganga frá í fjallinu og fikra sig niður eftir að hafa tryggt björgunarmann meðan hann kom sér niður af sillunni þar sem drengurinn var.“ Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Rétt fyrir klukkan 3 í dag var Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal boðaðar út. „Fjallabjörgunarfólk hélt upp hlíðina til hans en hann var kominn í bratta kletta og treysti sér ekki lengra, hvorki upp né niður. Um 4 leytið voru fyrstu björgunarmenn komnir að drengnum sem var farinn að kólna en var aðallega ósáttur við sjálfan sig. Óskað hafði verið eftir þyrlu frá Landhelgsigæslu sem var væntanleg rétt fyrir klukkan 5,“ segir í tilkynningu frá Jóni Þór Víglundssyni upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Fjallabjörgunarfólk hélt upp hlíðina til drengsins.Björgunarsveitir Drengurinn hafi því næst verið færður í föt af björgunarliði meðan beðið var eftir þyrlunni. „Þyrlan var yfir staðnum skömmu fyrir klukkan 5, og sigmaður seig niður til hópsins og upp með drenginn. Þyrlan flutti hann svo á flugvöllinn á Ísafirði, þaðan sem hann var svo færður aftur til skips, en skemmtiferðaskipið átti að leggja úr höfn klukkan 17. Björgunarliðar eru nú að ganga frá í fjallinu og fikra sig niður eftir að hafa tryggt björgunarmann meðan hann kom sér niður af sillunni þar sem drengurinn var.“
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira