Juventus aftur á sigurbraut Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 21:14 Chiesa skoraði eitt í kvöld Vísir/Getty Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Danilo kom Juventus yfir með marki á 24. mínútu en Dusan Vlahovic brenndi af vítaspyrnu korteri síðar og missti af gullnu tækifæri til að koma Juventus í þægilega stöðu fyrir seinni hálfleikinn. Það kom þó ekki að sök en yfirburðir Juventus voru miklir í leiknum. Empoli náðu ekki einu skoti á rammann allan leikinn og á 82. mínútu gulltryggði Federico Chiesa Juventus sigurinn. Paul Pogba kom inn á fyrir Juventus í annað sinn á leiktíðinni en hann lék aðeins sex leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla og lék aðeins 24 mínútur sem varamaður í síðasta leik liðsins. Pogba náði að koma boltanum í netið í kvöld með stórglæsilegu skoti en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Pogba skoraði glæsilegt mark í kvöld en fékk sendingu frá samherja úr rangstöðu og markið dæmt afTwitter@juventusfc Þá vann Lecce öruggan sigur á Salernitana þar sem Lecce létu skotunum rigna en mörkin létu á sér standa nema rétt í byrjun og undir lok leiks. Nikola Krstovic kom Lecce í 1-0 á 6. mínútu en sigurinn var svo ekki tryggður fyrr en á 98. mínútu þegar Gabriel Strefezza skoraði mark úr vítaspyrnu sem dæmd var með aðstoð VAR. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. 3. september 2023 18:35 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Danilo kom Juventus yfir með marki á 24. mínútu en Dusan Vlahovic brenndi af vítaspyrnu korteri síðar og missti af gullnu tækifæri til að koma Juventus í þægilega stöðu fyrir seinni hálfleikinn. Það kom þó ekki að sök en yfirburðir Juventus voru miklir í leiknum. Empoli náðu ekki einu skoti á rammann allan leikinn og á 82. mínútu gulltryggði Federico Chiesa Juventus sigurinn. Paul Pogba kom inn á fyrir Juventus í annað sinn á leiktíðinni en hann lék aðeins sex leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla og lék aðeins 24 mínútur sem varamaður í síðasta leik liðsins. Pogba náði að koma boltanum í netið í kvöld með stórglæsilegu skoti en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Pogba skoraði glæsilegt mark í kvöld en fékk sendingu frá samherja úr rangstöðu og markið dæmt afTwitter@juventusfc Þá vann Lecce öruggan sigur á Salernitana þar sem Lecce létu skotunum rigna en mörkin létu á sér standa nema rétt í byrjun og undir lok leiks. Nikola Krstovic kom Lecce í 1-0 á 6. mínútu en sigurinn var svo ekki tryggður fyrr en á 98. mínútu þegar Gabriel Strefezza skoraði mark úr vítaspyrnu sem dæmd var með aðstoð VAR.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. 3. september 2023 18:35 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. 3. september 2023 18:35