Fyrstu þreföldu þrennurnar í ensku úrvalsdeildinni í 28 ár Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 23:30 Erling Haaland er sennilega skilvirkasti markaskorari heims um þessar mundir Vísir/Getty Þeir Erling Haaland, Son Heung-min og Evan Ferguson skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar í gær þegar þeir skoruðu þrennu hver. Var þetta í fyrsta sinn síðan 1995 að þrír mismunandi leikmenn skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni sama daginn. Þremenningarnir sem gerðu þetta fyrst, þann 25. september 1995, voru þeir Alan Shearer, Robbie Fowler og Tony Yeboah. Shearer átti eftir að skora nokkur mörk enn þetta tímabilið en hann endaði markahæstur í deildinni með 31 mark og Robbie Fowler kom næstur með 28. Yeboah var ekki jafn iðinn við kolann og hinir tveir og lét tólf mörk duga í 22 leikjum. Shearer átti lengi vel markametið í deildinni, sem hann deildi með Andy Cole, en þeir náðu báðir að skora 34 mörk á tímabili. Cole tímabilið 93-94 og Shearer 94-95. Því verður þó að halda til haga að þessi tímabil voru 22 lið í deildinni. Shearer lék alla 42 leiki Newcastle þegar hann skoraði sín 34 mörk og Cole lék 40 leiki. Metið féll loks í fyrra þegar Haaland skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Manchester City. Hann er nú kominn með sex mörk í fjórum leikjum. Af þeim þremenningum sem skoruðu í gær er Even Ferguson langyngstur, fæddur í október 2004 og gæti því vel bætt við fleiri þrennum. Miðað við aldur og fyrri störf verður þó að teljast líklegt að Haaland muni toppa listann yfir flestar þrennur í deildinni fljótlega. Hann er þegar kominn með fimm slíkar en Sergio Aguero er efstur á listanum með tólf og Shearer næstur með ellefu og þá Fowler með níu. Fyrsti leikmaðurinn til að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni var Eric Cantona í leik Leeds og Tottenham þann 25. ágúst 1992. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Þremenningarnir sem gerðu þetta fyrst, þann 25. september 1995, voru þeir Alan Shearer, Robbie Fowler og Tony Yeboah. Shearer átti eftir að skora nokkur mörk enn þetta tímabilið en hann endaði markahæstur í deildinni með 31 mark og Robbie Fowler kom næstur með 28. Yeboah var ekki jafn iðinn við kolann og hinir tveir og lét tólf mörk duga í 22 leikjum. Shearer átti lengi vel markametið í deildinni, sem hann deildi með Andy Cole, en þeir náðu báðir að skora 34 mörk á tímabili. Cole tímabilið 93-94 og Shearer 94-95. Því verður þó að halda til haga að þessi tímabil voru 22 lið í deildinni. Shearer lék alla 42 leiki Newcastle þegar hann skoraði sín 34 mörk og Cole lék 40 leiki. Metið féll loks í fyrra þegar Haaland skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Manchester City. Hann er nú kominn með sex mörk í fjórum leikjum. Af þeim þremenningum sem skoruðu í gær er Even Ferguson langyngstur, fæddur í október 2004 og gæti því vel bætt við fleiri þrennum. Miðað við aldur og fyrri störf verður þó að teljast líklegt að Haaland muni toppa listann yfir flestar þrennur í deildinni fljótlega. Hann er þegar kominn með fimm slíkar en Sergio Aguero er efstur á listanum með tólf og Shearer næstur með ellefu og þá Fowler með níu. Fyrsti leikmaðurinn til að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni var Eric Cantona í leik Leeds og Tottenham þann 25. ágúst 1992.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira