Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 12:40 Valur varð Íslandsmeistari í nítjánda sinn á síðasta tímabili. Ef spá forráðamanna Olís-deildar kvenna rætist verður liðið deildarmeistari með yfirburðum í vetur. vísir/anton Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33 HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72
ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni.
Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira