UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:30 Aleksander Ceferin er forseti evrópska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Nýtt kerfi sem heldur utan um skiptingu fjármagns frá UEFA var staðfest í dag en það mun taka gildi frá byrjun tímabilsins 2024-25, um leið og nýtt fyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu tekur gildi. Nú eru 4% af innkomu UEFA frá Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni tekin frá til félaga sem ekki taka þátt í Evrópukeppnum en hlutfallið hækkar í 7% samkvæmt nýju kerfi. Í yfirlýsingu frá UEFA og ECA kom fram að markmiðið sé að aðstoða lið á öllum stigum knattspyrnunnar. „Hlutfall fjármagns sem tekið verður frá fyrir þau lið sem komast ekki í riðlakeppni í Evrópu verður aukið í 10% fyrir utan þau 3% sem fara til félaga sem falla úr keppni eftir forkeppnir. Hlutfallið til þeirra sem taka ekki þátt í Evrópukeppnum verður aukið í 7% og tryggir það fjármagn upp á 440 milljónir evra á hverju tímabili.“ UEFA and the European Club Association (ECA) have confirmed a new revenue distribution model that will increase solidarity payments to teams not participating in UEFA s club competitions.More from @mjshrimper https://t.co/Bx6P35hAA7— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2023 Hækkað fjármagn til liða sem ekki taka þátt í Evrópukeppni mun hjálpa minni liðum í Evrópu en peningurinn er einnig hugsaður sem nokkurs konar bætur fyrir að setja ekki leiki á í miðri viku þá daga sem leikir í Evrópukeppnum fara fram. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að lið sem taka þátt í Evrópukeppni fái einnig stæri sneið af kökunni en áður. Hlutur þátttökuliða eykst úr 25% í 27,5% og það hlutur þeirra liða sem ná bestum árangri eykst einnig úr 30% hlutfalli og í 37,5%. Í staðinn minnkar vægi fjármagns í svokölluðum markaðspotti og vegna stöðu þjóðar á styrkleikalista UEFA. UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Nýtt kerfi sem heldur utan um skiptingu fjármagns frá UEFA var staðfest í dag en það mun taka gildi frá byrjun tímabilsins 2024-25, um leið og nýtt fyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu tekur gildi. Nú eru 4% af innkomu UEFA frá Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni tekin frá til félaga sem ekki taka þátt í Evrópukeppnum en hlutfallið hækkar í 7% samkvæmt nýju kerfi. Í yfirlýsingu frá UEFA og ECA kom fram að markmiðið sé að aðstoða lið á öllum stigum knattspyrnunnar. „Hlutfall fjármagns sem tekið verður frá fyrir þau lið sem komast ekki í riðlakeppni í Evrópu verður aukið í 10% fyrir utan þau 3% sem fara til félaga sem falla úr keppni eftir forkeppnir. Hlutfallið til þeirra sem taka ekki þátt í Evrópukeppnum verður aukið í 7% og tryggir það fjármagn upp á 440 milljónir evra á hverju tímabili.“ UEFA and the European Club Association (ECA) have confirmed a new revenue distribution model that will increase solidarity payments to teams not participating in UEFA s club competitions.More from @mjshrimper https://t.co/Bx6P35hAA7— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2023 Hækkað fjármagn til liða sem ekki taka þátt í Evrópukeppni mun hjálpa minni liðum í Evrópu en peningurinn er einnig hugsaður sem nokkurs konar bætur fyrir að setja ekki leiki á í miðri viku þá daga sem leikir í Evrópukeppnum fara fram. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að lið sem taka þátt í Evrópukeppni fái einnig stæri sneið af kökunni en áður. Hlutur þátttökuliða eykst úr 25% í 27,5% og það hlutur þeirra liða sem ná bestum árangri eykst einnig úr 30% hlutfalli og í 37,5%. Í staðinn minnkar vægi fjármagns í svokölluðum markaðspotti og vegna stöðu þjóðar á styrkleikalista UEFA.
UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira