United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 19:30 Jadon Sancho og félagar í Manchester United fögnuðu marki gegn Liverpool. Getty/David Davies Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira