United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 19:30 Jadon Sancho og félagar í Manchester United fögnuðu marki gegn Liverpool. Getty/David Davies Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira