Flutningur færanlegrar skólabyggingar setti allt í uppnám í Hlíðunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. september 2023 00:00 Húsið er nokkuð stórt og fjarlægja þurfti skilti vegna þessa. Á járnstubbinn keyrði bíll, en ökumaður bílsins hugðist smeygja sér fram hjá flutningabílnum. Vísir/Þórdís Flutningur færanlegrar skólabyggingar olli töluverðu uppnámi í Hlíðunum í Reykjavík á tólfta tímanum í kvöld. Fjarlægja þurfti umferðarskilti í Lönguhlíð fyrir flutningana vegna stærðar skólabyggingarinnar en tveir bílar keyrðu, með skömmu millibili, upp á stálstubba sem eftir urðu af skiltunum. Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta
Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira