Fleiri en tvö þúsund lík fundin eftir flóðin í Líbíu Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2023 08:34 Yfirlitsmynd yfir eyðilegginguna í Derna í Líbíu í gær. Tvær ríkisstjórnir ríkja yfir hvor sínum hluta landsins og innviðir hafa fyrir vikið verið látnir grotna niður víða. AP/Jamal Alkomaty Björgunar- og leitarflokkar hafa fundið meira en tvö þúsund lík í rústum borgarinnar Dernu í austanverðri Líbíu. Yfirvöld óttast að tala látinna gæti náð fimm þúsund þegar uppi er staðið. Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC
Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira