Óttast að allt að tuttugu þúsund hafi látið lífið í Derna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. september 2023 07:19 Heimamenn í Derna leita að lífsmarki í rústunum. AP Photo/Yousef Murad Nú er óttast að átján til tuttugu þúsund manns hafi látið lífið í flóðunum í líbísku borginni Derna um helgina. Borgarstjórinn Abdulmenam Al-Ghaithi segir að þetta mat sé byggt á eyðileggingunni sem orðið hafi á mörgum hverfum borgarinnar en hamfarirnar urðu í kjölfar mikils óveðurs sem leiddi til þess að tvær stórar stíflur brustu. Staðfest tala látinna er enn fimm þúsund manns en ljóst að fleiri en 10 þúsund er enn saknað. Björgunarlið er nú nýkomið til borgarinnar og ljóst að þeirra bíður mikið verk. Strönd borgarinnar er full af braki, búslóðum og ónýtum bílum, auk fjölda líka. Óttast er að sjúkdómar fari fljótlega að skjóta upp kollinum í borginni en fyrir hamfarirnar bjuggu 100 þúsund manns í Derna. Loftmyndir af Derna sýna glöggt hve eyðileggingin er gífurleg.Gerfihnattamynd ©2023 Maxar Technologies/AP Í Líbíu ríkir í raun borgarastríð og er landið með tvær ríkisstjórnir, aðra í höfuðborginni Trípólí en hina í austurhluta landsins. Stríðandi fylkingar hafa nú ákveðið að vinna saman að björgunarstörfum í Derna og hefur skólastarfi verið aflýst næstu tíu dagana hið minnsta, svo hægt sé að nota skóla sem húsaskjól fyrir þá sem misst hafa allt sitt. Náttúruhamfarir Líbía Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Borgarstjórinn Abdulmenam Al-Ghaithi segir að þetta mat sé byggt á eyðileggingunni sem orðið hafi á mörgum hverfum borgarinnar en hamfarirnar urðu í kjölfar mikils óveðurs sem leiddi til þess að tvær stórar stíflur brustu. Staðfest tala látinna er enn fimm þúsund manns en ljóst að fleiri en 10 þúsund er enn saknað. Björgunarlið er nú nýkomið til borgarinnar og ljóst að þeirra bíður mikið verk. Strönd borgarinnar er full af braki, búslóðum og ónýtum bílum, auk fjölda líka. Óttast er að sjúkdómar fari fljótlega að skjóta upp kollinum í borginni en fyrir hamfarirnar bjuggu 100 þúsund manns í Derna. Loftmyndir af Derna sýna glöggt hve eyðileggingin er gífurleg.Gerfihnattamynd ©2023 Maxar Technologies/AP Í Líbíu ríkir í raun borgarastríð og er landið með tvær ríkisstjórnir, aðra í höfuðborginni Trípólí en hina í austurhluta landsins. Stríðandi fylkingar hafa nú ákveðið að vinna saman að björgunarstörfum í Derna og hefur skólastarfi verið aflýst næstu tíu dagana hið minnsta, svo hægt sé að nota skóla sem húsaskjól fyrir þá sem misst hafa allt sitt.
Náttúruhamfarir Líbía Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira