Hrifsaði með sér hús hjónanna sem létust í brúðkaupsferðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 10:30 Flóðbylgjur og skógareldar hafa gert Grikkjum lífið leitt. AP Photo/Vaggelis Kousioras Austurrísk hjón í brúðkaupsferð í Grikklandi létust eftir að flóðbylgja hrifsaði hús þeirra með sér eftir óveður sem kennt var við Daníel og reið yfir landið miðvikudaginn 6. september í síðustu viku. Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins. Grikkland Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins.
Grikkland Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira