Skora á konur að stíga fram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 14:16 Russell Brand er sakaður um kynferðisbrot á sjö ára tímabili. Chris Pizzello/Invision/AP, File) Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við. Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks. Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks.
Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Sjá meira