Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:01 Willum Þór skildi hvorki upp né niður. Michael Bulder/Getty Images Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti