Newcastle braut reglur UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 23:00 Blaðamannafundur Newcastle hófst eftir að reglur UEFA segja til um. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira