„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. september 2023 21:53 Gunnar Magnússon var sáttur með sigurinn Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. „Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
„Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45