Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 11:01 Jason Kidd er þjálfari Dallas Mavericks EPA-EFE/ERIK S. LESSER Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“ NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“
NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum