Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2023 10:31 Michael Caine hefur verið virkur á hvíta tjaldinu síðan árið 1950. EPA/Claudio Onorati Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira