Damian Lillard nálgast Miami Heat Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 17:30 Damian Lillard hefur spilað með Portland allan sinn feril. Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi. NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi.
NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga