„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 22:05 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. „Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Sjá meira
„Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Sjá meira