Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:30 Rashford á ekki sjö dagana sæla, innan sem utan vallar, þessa dagana Vísir/Getty Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00