Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:30 Rashford á ekki sjö dagana sæla, innan sem utan vallar, þessa dagana Vísir/Getty Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00