Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 15:01 Þorsteinn Halldórsson ræðir við Berglindi Rós Ágústsdóttur áður en hún kom inn á móti Wales. Hún er í byrjunarliðinu í dag. Vísir/Diego Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í 1-0 sigrinum á Wales á Laugardalsvelli á föstudaginn. Þorsteinn tekur sóknarleikmennina Diljá Ýr Zomers og Amöndu Jacobsen Andradóttur út úr byrjunarlliðinu en í stað þeirra koma þær Guðný Árnadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem eru vanar því að spila mun aftar á vellinum. Guðný og Berglind Rós komu einmitt inn á fyrir þær Diljá og Amöndu í seinni hálfleik í Wales leiknum, Guðný á 61. mínútu en Berglind á 74. mínútu. Sveindís Jane Jónsdóttir getur ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla og Sandra Sigurðardóttir, sem tók aftur fram skóna í sumar eftir að hafa hætt, er áfram á bekknum. Telma Ívarsdóttir stóð sig vel á móti Wales og heldur stöðu sinni í markinu. Byrjunarlið Íslands á móti Þýskalandi: Telma Ívarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sandra María Jessen Guðný Árnadóttir Selma Sól Magnúsdóttir Berglind Rós Ágústsdóttir Hildur Antonsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í 1-0 sigrinum á Wales á Laugardalsvelli á föstudaginn. Þorsteinn tekur sóknarleikmennina Diljá Ýr Zomers og Amöndu Jacobsen Andradóttur út úr byrjunarlliðinu en í stað þeirra koma þær Guðný Árnadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem eru vanar því að spila mun aftar á vellinum. Guðný og Berglind Rós komu einmitt inn á fyrir þær Diljá og Amöndu í seinni hálfleik í Wales leiknum, Guðný á 61. mínútu en Berglind á 74. mínútu. Sveindís Jane Jónsdóttir getur ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla og Sandra Sigurðardóttir, sem tók aftur fram skóna í sumar eftir að hafa hætt, er áfram á bekknum. Telma Ívarsdóttir stóð sig vel á móti Wales og heldur stöðu sinni í markinu. Byrjunarlið Íslands á móti Þýskalandi: Telma Ívarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sandra María Jessen Guðný Árnadóttir Selma Sól Magnúsdóttir Berglind Rós Ágústsdóttir Hildur Antonsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Byrjunarlið Íslands á móti Þýskalandi: Telma Ívarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sandra María Jessen Guðný Árnadóttir Selma Sól Magnúsdóttir Berglind Rós Ágústsdóttir Hildur Antonsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira