Heimsmeistari selur sundlaugar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 11:02 Stephane Guivarc'h fór aðra leið eftir ferilinn en flestir fótboltamenn. getty/Mark Leech Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark. Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark.
Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira