Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2023 16:22 Starfsfólk sjúkrahússins slúði út. EPA/BAS CZERWINSKI 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. Samkvæmt hollenskum miðlum mun byssumaðurinn hafa hleypt af skotum í húsi, þar sem tveir slösuðust, áður en hann kveikti í húsinu. Talsmaður lögreglunnar í Rotterdam segir þann grunaða í framhaldinu hafa farið á Erasmus sjúkrahúsið í borginni þar sem seinni skotárásin átti sér stað. Hollenskir miðlar segja aðeins einn vera grunaðan um ódæðið. Fyrrnefndan byssumann sem var handtekinn á sjúkrahúsinu. Lögregla segir manninn mögulega hafa ekið um á mótorhjóli. Þá hafi hann verið í herklæðnaði, með svart hár, bakpoka, heyrnartól og skammbyssu. Starfsmenn sjúkrahússins á hlaupum.EPA/BAS CZERWINSKI Lögreglumenn við sjúkrahúsið í dag.BAS CZERWINSKI Hafði áður komið við sögu lögreglu Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að maðurinn hefði áður komið við sögu lögreglu. Hann hafði verið dæmdur fyrir dýraníð fyrir tveimur árum síðan. Hinn seki heitir Fouad L að sögn hollenskra miðla. Lögregla telur hann hafa verið einan að verki. Ekki er ljóst hvers vegna hann stóð fyrir árásinni á þessari stundu. Fréttin hefur verið uppfærð. Frétt BBC. Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Samkvæmt hollenskum miðlum mun byssumaðurinn hafa hleypt af skotum í húsi, þar sem tveir slösuðust, áður en hann kveikti í húsinu. Talsmaður lögreglunnar í Rotterdam segir þann grunaða í framhaldinu hafa farið á Erasmus sjúkrahúsið í borginni þar sem seinni skotárásin átti sér stað. Hollenskir miðlar segja aðeins einn vera grunaðan um ódæðið. Fyrrnefndan byssumann sem var handtekinn á sjúkrahúsinu. Lögregla segir manninn mögulega hafa ekið um á mótorhjóli. Þá hafi hann verið í herklæðnaði, með svart hár, bakpoka, heyrnartól og skammbyssu. Starfsmenn sjúkrahússins á hlaupum.EPA/BAS CZERWINSKI Lögreglumenn við sjúkrahúsið í dag.BAS CZERWINSKI Hafði áður komið við sögu lögreglu Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að maðurinn hefði áður komið við sögu lögreglu. Hann hafði verið dæmdur fyrir dýraníð fyrir tveimur árum síðan. Hinn seki heitir Fouad L að sögn hollenskra miðla. Lögregla telur hann hafa verið einan að verki. Ekki er ljóst hvers vegna hann stóð fyrir árásinni á þessari stundu. Fréttin hefur verið uppfærð. Frétt BBC.
Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira