Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2023 16:22 Starfsfólk sjúkrahússins slúði út. EPA/BAS CZERWINSKI 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. Samkvæmt hollenskum miðlum mun byssumaðurinn hafa hleypt af skotum í húsi, þar sem tveir slösuðust, áður en hann kveikti í húsinu. Talsmaður lögreglunnar í Rotterdam segir þann grunaða í framhaldinu hafa farið á Erasmus sjúkrahúsið í borginni þar sem seinni skotárásin átti sér stað. Hollenskir miðlar segja aðeins einn vera grunaðan um ódæðið. Fyrrnefndan byssumann sem var handtekinn á sjúkrahúsinu. Lögregla segir manninn mögulega hafa ekið um á mótorhjóli. Þá hafi hann verið í herklæðnaði, með svart hár, bakpoka, heyrnartól og skammbyssu. Starfsmenn sjúkrahússins á hlaupum.EPA/BAS CZERWINSKI Lögreglumenn við sjúkrahúsið í dag.BAS CZERWINSKI Hafði áður komið við sögu lögreglu Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að maðurinn hefði áður komið við sögu lögreglu. Hann hafði verið dæmdur fyrir dýraníð fyrir tveimur árum síðan. Hinn seki heitir Fouad L að sögn hollenskra miðla. Lögregla telur hann hafa verið einan að verki. Ekki er ljóst hvers vegna hann stóð fyrir árásinni á þessari stundu. Fréttin hefur verið uppfærð. Frétt BBC. Holland Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Samkvæmt hollenskum miðlum mun byssumaðurinn hafa hleypt af skotum í húsi, þar sem tveir slösuðust, áður en hann kveikti í húsinu. Talsmaður lögreglunnar í Rotterdam segir þann grunaða í framhaldinu hafa farið á Erasmus sjúkrahúsið í borginni þar sem seinni skotárásin átti sér stað. Hollenskir miðlar segja aðeins einn vera grunaðan um ódæðið. Fyrrnefndan byssumann sem var handtekinn á sjúkrahúsinu. Lögregla segir manninn mögulega hafa ekið um á mótorhjóli. Þá hafi hann verið í herklæðnaði, með svart hár, bakpoka, heyrnartól og skammbyssu. Starfsmenn sjúkrahússins á hlaupum.EPA/BAS CZERWINSKI Lögreglumenn við sjúkrahúsið í dag.BAS CZERWINSKI Hafði áður komið við sögu lögreglu Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að maðurinn hefði áður komið við sögu lögreglu. Hann hafði verið dæmdur fyrir dýraníð fyrir tveimur árum síðan. Hinn seki heitir Fouad L að sögn hollenskra miðla. Lögregla telur hann hafa verið einan að verki. Ekki er ljóst hvers vegna hann stóð fyrir árásinni á þessari stundu. Fréttin hefur verið uppfærð. Frétt BBC.
Holland Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira