Snjóbíll valt við björgun bíls sem valt Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 10:28 Snjóbíll frá landsbjörgu valt. Þessi snjóbíll tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Stór breyttur jeppi á vegum Útivistar valt á Fimmvörðuhálsi, skammt frá Fimmvörðuskála, í gær. Snjóbíll sem sendur var frá Hvolsvelli til að bjarga fólki um borð valt líka. Báðir bílar eru enn á hliðinni. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira