Ákváðu að kæra eftir að bent var á fleiri myndskeið Árni Sæberg skrifar 3. október 2023 21:44 Ruppert verður kærður fyrir jarðrask á slóðanum. Skjáskot Umhverfisstofnun mun skila kæru til Lögreglunnar á Suðurlandi vegna utanvegaaksturs Þjóðverjans Petes Ruppert í fyrramálið. Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“ Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Utanvegaakstur Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Utanvegaakstur Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira