Mannskæð skyndiflóð á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 09:04 Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. AP/Prakash Adhikari Minnst fjórtán eru látnir og rúmlega hundrað er saknað vegna skyndiflóða á norðanverður Indlandi. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og hafa björgunarsveitir staðið í ströngu frá því í gærmorgun. Rúmlega tvö þúsund manns hefur verið bjargað undan flóðunum. Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar. Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar.
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira